EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 0000

Opnunartími

  Sjá nánar

Karfan þín er tóm
ahtm-ljosbogi

- Ljósbogi
- Slettur af bráðnum málmi
- Geislahiti
- Hitastreymi
- Höggbylgjur
- Mikill hávaði
- Ljósgeislun
- Eitrað gas
- Raflost
- Eldur og hiti
- Umferðaróhöpp (vinna utandyra)

Áhættumat

Rafiðnaðarmenn þurfa fatnað sem vottaður er samkvæmt IEC 61482-2 ásamt EN ISO 11612 þar sem hætta getur verið á skammhlaupi.

Rafiðnaðarmenn sem vinna utandyra geta einnig þurft áberandi fatnað sem vottaður er samkvæmt EN ISO 20471. Slys af völdum skammhlaups valda margs konar áhættu og reyna með mismunandi hætti á persónulegan hlífðarfatnað, en með því að velja rétt getum við hjálpað þér að lágmarka áhrifin af þessum áhættum.

Við mælum með því að ytra lagið standist flokk II fyrir persónulegan hlífðarfatnað og hafi rafbogaþol (ATPV eða EBT50 gildi) yfir 8 ca/cm². Á öllum rafbogavarnarfatnaði okkar má finna rafbogaþolsgildi á eldþolna miðanum utan á fatnaðinum svo þú getur auðveldlega valið réttu vörnina.

Tranemo Skinsafe™

 
Lag 1 Lag 2 Lag 3
Merino RX Merino TX Tera TX / Tera TX án málms

 

Smelltu hér til að fá meiri upplýsingar um EN staðla.