Skiptiborð
Opnunartími
Innskráður notandi:
- Umferðaróhöpp
Þegar unnið er utandyra á svæði þar sem er umferð ökutækja þarf fatnað sem vottaður er samkvæmt EN ISO 20471 E3
Því meira sem þú vinnur í námunda við umferð, því sýnilegri hlífðarfatnaði þarftu að klæðast. Nauðsynleg vernd er skilgreind í áhættumati.
![]() |
![]() |
|
Skærlitað efni gerir fatnaðinn sýnilegan að degi til og endurskinsborðar gera hann sýnilegan að nóttu til.
Smelltu hér til að fá meiri upplýsingar um EN staðla.
Þessi síða notar vafrakökur (e: cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar