Öflugt hleðslutæki þar sem þú getur hlaðið í báðar áttir. Hægt er að hlaða DEWALT 18V og FLEXVOLT rafhlöður ásamt nota rafhlöðurnar sem rafhlöðubanka sem skilar út 100 W hleðslu í gegnum USB-C og nær að hlaða frá símum upp í fartölvur.
Tvöfalt hleðslutæki og rafhlöðugeymsla Pláss fyrir 12 18V 5 Ah + 2 í hleðslutæki Hleðsluhraði 4 Amper í bæði hleðslutækin í einu. - IP65 vatns- og rykvörn. - 2 x USB ( 1 x type A (innanverðu)) og ( 1 x type C (utanverðu)) til að hlaða farsíma og fleira. - -Passar á Toughsystem 2.0