Bluetooth Hleðsluútvarp
Þetta útvarp passar á Tough system töskurnar frá DeWalt.
Það er með 6 hátalara sem gefa frábært hljóð frá sér.
AM/FM, DAB+, Bluethoot mótakari, USB innstunga fyrir hleðslu og AUX innstunga.
Ryk og vatnshelt. Með IP54 staðal.
Hleður 14.4 og 18V XR rafhlöður.
Hægt er að nota það bæði með 220V rafmagn, 14.4 og 18V XR rafhlöður.