EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opið alla virka daga

  8:00-18:00

Karfan þín er tóm

Allt á bak við lás og slá

Frétt birt fimmtudagur, 26. júlí 2018

Við höfum nú tekið til sölu hengilása frá bandaríska framleiðandanum Master Lock. Flestir ættu að kannast við vörumerkið en Master Lock er einn stærsti og öflugasti lásaframleiðandi í heiminum en fyrirtækið hefur framleitt lása í tæp 100 ár.

Við bjóðum bæði hefðbundna lása úr kopar og veðurþolna lása sem þola íslenska veturinn ...og sumarið. Enginn ætti þó að læsast úti því 2-4 lyklar fylgja (fer eftir gerð).

Sjáðu úrvalið hér