Góðir hnépúðar fyrir þá sem erum mikið á hnjánum t.d. við að leggja parket eða flíasar. Gelpúðinn er bæði þægilegur og sveigjanlegur, gerður úr 25 mm þykku geli og veitir meiri vörn þegar unnið er lengi á hnjánum. Passar auðveldlega í flestar tegundir af buxum.
Vottanir
