Þægilegar eldtefjandi buxur frá Blåkläder með teygjanlegu efni sem og veitir vernd gegn olíu, óhreinindum og vatni
Lausar við málma og henta til vinnu jafnt innan sem utandyra
Efni:
44% modakrýl, 30% bómull, 20% eldtefjandi pólýamíð, 5% aramíð, 1% stöðurafmagnsvarið, 260 g/m²
Aðrið eiginleikar:
Ytri merkimiðar
Rennilás úr plasti
Lásar að utanverðu, einn með D-hring
Kortavasi sem hægt er að fjarlægja
Vasar:
Vasar á skálmum með flipa og tölulokun
Vasar á skálmum með belg og hólfi fyrir síma og penna
Innlagðir vasar
Skálmar:
Stækkanleg - á ekki við um D stærðir
Vottanir:
EN 1149-5
EN ISO 11612 A1, B1, C1, F1
IEC 61482-2, APC 1,ATPV - 10,7 cal/cm²