Hnéháir ullarsokkar, hannaðir fyrir mjög kaldar aðstæður. Sokkarnir hrinda frá sér raka og eru með einangrandi lagi sem stýrir hitanum. Elestan efnið sér til þess að sokkarnir passi vel.
47% ull, 43% polyamide, 10% elasthane
Stærðir: 37-39,40-42, 43-45 og 46-48
Litur: Grár