Karfan þín er tóm

CD-aðsogsþurrkararnir ná lægra daggarmarki en kæliþurrkarar. Því eru þeir valdir þar sem kröfur eru
um mjög lítið vatnsinnihald í vinnuloftinu, t.d fyrir loft tækjabúnaðar, lagnir utanhúss og lágt hitastig
Atlas Copco aðsogsþurrkarar ná yfir afkastasviðið frá 1.4 til 222 l/s. Minnstu þurrkararnir eru hann-
aðir fyrir veggfestingu, en þeir stærri standa á gólfi. CD-þurrkararnir eru gerðir fyrir daggarmark -20°C
og -40°C og eru án rafhitunar við þurrkun þurrkefnis.

Sýna vörur í flokki: CD aðsogsþurrkarar

Flokka eftir eiginleikum:

Hreinsa allt

Aðsogsþurrkari CD7

Aðsogsþurrkari
Afköst 7 l/s
Daggarmark -40°C
Vörunúmer: CK8102285098
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru: