Handhæg og létt hönnun, enginn barki og nær fullkomið jafnvægi. Ómissandi fyrir rykfría borun, td á skrifstofum og á heimilum. Fyrir bora allt að 16mm í þvermáli. HEPA-sía sem nær að fjarlægja allt að 99,5% af ryki miðað við smæð rykagna allt að 0,3 míkronum