Höggborvél 18v kolalaus SDS+ með víbríngsvörn
Frábær vél til að bora í steypu, stein og múrverk.
5.0Ah 18 volta Li-Ion rafhlaða fyrir lengri notkunartíma.
Borar fleiri en 90 göt á einni hleðslu (10mm göt).
Með lægsta mældan titring út í handfang, 6,6m/s²
Bjart LED-ljós eykur sýn við vinnu.
2 x 5,0 Ah rafhlöður
Fjölvolta hleðslutæki
TSTAK taska fylgir með vélinni.