Þjónusta
Fyrirtækið
English
Karfan þín er tóm

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 94DCF870N

Stök 18V XR kolalaus Hydraulic högg skrúfvél frá DeWalt
Hydraulic hönun sem dregur úr titríngi og hávaða
Skilar 56Nm herslu, allt að 3.000 snúningum og 4.200 höggum á mínútu
Með tveimur herslustillingum er unnt að hafa fulla stjórn á óteljandi festingum
Rafhlöður og hleðslutæki seld sér.

- Ofurlétt og fyrirferðarlítil vél sem er mjög þægileg í notkun og hentar við þröngar aðstæður
- Drop-in bitahaldari gerir kleift að festa bita fljótt með annarri hendi
- Öflugur kolalaus mótor sem skilar allt að 56Nm í herslu
- Samhæf við allar DEWALT 18V XR rafhlöður
- 3x3 LED ljósahringur sem veitir frábæra vinnulýsingu

Beltishanki og segul bitahaldari fylgja.


Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Rafhlöðu gerð Li-Ion
Volt 18 V
Afl út 500 Wött
Snúningshraði 0-1100/0-3000 sn/mín
Bitahaldari 1/4" eða 6.35 mm
Mesta hersla 56 Nm
Þyngd 1 kg
Lengd 101 mm
Hæð 195 mm
Högg á mínútu 4200 högg/mín
Hljóð 107 dB(A)
Byggt á vali þínu, gætir þú einnig haft áhuga á eftirfarandi vörum

DEWALT Klippur á höggskrúfvélar

Klippur fyrir PVC og PEX rör

Sker PVC & PEX í allt að 50mm stærð.


Vörunúmer: 94DT20560
29.326 kr.
Til á lager