Karfan þín er tóm
186.195 kr.
Senda inn fyrirspurn um þessa vöru:
186.195 kr.
Staða á vöru:
  • Væntanlegt
    Ekki til á lager

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 94DCS690X2

Sög sem hægt er að saga bæði stein og stál og gengur fyrir rafhlöðu. Engin rafmagnsnúra né útblástur af mótor.

Blaðastærð er 230 mm og hægt er að saga niður í 82mm. Hægt er að setja venjulegt skurðarskífublað til að skera stál eða demantsblað fyrir stein.

Hægt er að tengja vatn við hana fyrir kælingu, og sprautast vatnið á báðar hliðar blaðsins.

Rafhlöðuhólfið er vatnshelt.

Fimm stillingar á blaðhlíf.

Rafhlöðugerð: 54V.

Kemur með tveimur 9.0Ah rafhlöðum og hleðslutæki

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Rafhlöðu gerð LI-Ion
Volt 54 V
Snúningshraði 6500 sn/mín
Blaðstærð 230 mm
Þyngd 6,4 kg