EVOLite hjálmur sem er einn af léttustu hjálmum á markaðnum sem uppfyllir EN397 hjálmskyldu. Hjálmurinn er með stillihjóli fyrir stærð.