Vario Power stúturinn er stillanlegur stútur sem að passar á K7 háþrýstidælur.
- Stillanlegur þrýstingur - hægt að nota bæði í sáðuúðun og háþrýstihreinsun.
- Tilvalinn fyrir smærri svæði svo sem veggi, stíga, girðingar og ökutæki.
Þyngd: 0,3kg
Stærð (L x B x H): 448mm x 47mm x 47mm