Jóladagatal Sindra og X977 verður í gangi alla virka daga fram að jólum
Dregið verður út alla virka daga frá 4. desember til 22. Desember.
Vinningarnir eru ekki af verri endanum. Vinnufatnaður frá Blåkläder, DeWalt verkfæri ásamt Toptul verkfærasettum og verkfæraskáp.
Tilboð verður á þeirri vöru sama dag og dregið verður út.
Til að komast í pottinn þarftu að versla í næstu Sindra verslun eða á Sindri.is og þá ertu kominn í pottinn.