Karfan þín er tóm

Hágæða stimpillofþjöppurnar frá Atlas Copco eru endingargíðar og traustar og hannaðar fyrir notkun með start/stopp stýringu. Þær eru fáanlegar sem fullbúnar einingar á lofgeymi, sem loftþjöppu-/mótoreiningar og með án hljóðeinangrunar. þr henta vel til að skipta út lofþjöppu eða til að byggja upp nýja og eru ennfremur fáanlegar sem lofþjöppublokkir án drifbúnaðar.

L-lofþjöppurnar eru gerðar úr tveggja strokka eins eða tveggja þrepa loftþjöppum, með beintengdum IP54 flagnsmótor í einangrunarflokki F. Sveifaráshús, strokkar og toppstykki strokka eru úr áli og tryggja létta byggingu og góða varmaleiðni. Ventlar eru ryðfríir og auðvelt er að skipta um inntakssíu.

Olíusmurðu LE- og LT-lofþjöððurnar eru búnar virku austurssmurkerfi. Olíufríu LF-LOfþjöppurnar eru með stimplum og stimpilhringjum úr DPM-efni, sem nýjung. Allar legur eru lokaðar og varanlega smurðar.

Sýna vörur í flokki: LE/LT Stimpilloftpressur

Flokka eftir eiginleikum:

Hreinsa allt

Stimpilloftpressa LE7-10UV

Afköst 11.7 l/s
250 lítra loftkútur
10 bar
Vörunúmer: CP8115460092
888.502 kr.