Karfan þín er tóm

Limarosta 309S er rútil basískur CrNi háefnabættur rafsuðupinni fyrir allar suðustöður sem hentar vel við samsuðu ólíkra stáltegunda, t.d. ryðfrítt stál við svart stál, einnig mjög góður sem undirlagsvír og til klæðninga, fóðra upp slit t.d. í vírastýrisrúllur, blakkir, lása o.fl.
Hann hefur frábært flot í veggsuðu, ekkert kantsár og spegilfallega suðuáferð, sjálflosandi gjall og hátt þol gegn tæringu.
Sýðst jafnt á riðstraumi sem jafnstraumi+pól.
Einnig til í lofttæmdum pakkningum Sahara ReadyPack

Sýna vörur í flokki: Limarosta 309S

Flokka eftir eiginleikum:

Hreinsa allt

Limarosta 309S 4.0mm

Þykt: 4,0mm
Lengd: 450mm
Fjöldi: 85stk
Vörunúmer: 500055
16.847 kr.
Til á lager