Karfan þín er tóm

Flokka eftir eiginleikum:

Hreinsa allt

CS6 skjár

Ridgid CS6 mónitor. Lítill og þæginlegur mónitor sem smellist beint á SeeSnake Compact 2 kerfið. Notandi getur tekið skjáskot og myndband og fært það beint á USB lykil.

Hæð: 26,9 cm.
Vídd: 19,3 cm.
Upplausn: 640 x 480 (VGA) Color LCD.
Video: MPEG4 (H.264).
Mynd: JPEG.
Hljóð: Innbygður microfónn og hátalari.
Vörunúmer: 9645168
690.700 kr.

Myndavél 4.9mm haus

4.9mm haus frábær til að skoða ástand véla.
3,5" skjár
Upptaka mynd eða myndband
Digital aðdráttur 3x og 5x
Vörunúmer: HBHU23085
216.287 kr.

Myndavél CA-25

4 Led ljós.
90 cm barki sem ekki er hægt að lengja.
Hægt að snúa myn 180°
Vatnsheld myndavél.
4 AA Batterí.
Aukahlutir: spegill, krókur & segull.
Vörunúmer: 9640043
36.373 kr.

Myndavél þráðlaus WIFI

Þráðlaus videovél
með barka sem er
4,9mm í ummáli
Vörunúmer: HU23135
130.138 kr.
Til á lager

Röra haldari Fyrir Sverðsög

Röra haldari Fyrir Sverðsög Ridgid 530-2
Vörunúmer: 9678116
20.826 kr.

Seesnake compact 2

Ridgid Compact SeeSnake skólp myndavélin er hönnuð til að skoða rör frá 1,5" til 6" (3,8cm til 15,2cm). Kemur með 30 mtr trommlu og 1" (2,5cm) sjálfstillandi myndavélarhaus með sendi.
Kapallinn í trommlunni er metramerktur sem gerir skoðun mun þæginlegri. Upptaka fer beint inn á USB lykil.


5" LCD litaskjár.
Vatnsheldur mónitor þegar framhlið er lokuð.
Mynd inn/út tengi.
USB upptaka.
6 stillanleg LED ljós.
Afl inn: 230v eða 18v rafhlaða.
Vatnsheldur kapall upp að 10bar eða 30mtr.
Myndavélahaus: 25mm (512Hz sendir)
Kapal lengd: 30mtr
Vörunúmer: 9648118
1.977.253 kr.

SeeSnake Compact C40

Fyrir 38-152mm innanmál á rörum
40 metra langur kapall með 25mm myndavélahaus
Vörunúmer: 9664208
2.111.154 kr.

SeeSnake Micro CA-150

Skjár : 3,5" LCD
Linsa 17mm
90 cm barki
Hægt er að snúa mynd 180°
Vörunúmer: 9636848
67.612 kr.
Til á lager

SeeSnake Micro CA-350

SeeSnake myndavél
90cm barki, hægt að lengja í allt að 9 metra
WiFi tenging við snjallsíma eða spjaldtölvu
Vörunúmer: 9663888
143.594 kr.
Til á lager

SeeSnake Micro Real

25mm Linsa.
30mtr kapall.
Fyrir 40-100mm rör.
Með sendi.
Vörunúmer: 9635213
1.086.900 kr.

SeeSnake MicroReel

Fyrir 40 - 100 mm rör.
Vörunúmer: 9635148
Senda fyrirspurn fyrir þessa vöru:

Seesnake RM200 MAX System

Ridgid SeeSnake rM200 myndavélakerfið er hannað til að skoða rör frá 40mm - 200mm. Trommla er á hjólum og er þar af leiðandi mjög þæginleg í færslu. Hægt er að festa CS6 mónitorinn á trommluna. 25mm myndavélahaus sem sýnir alltaf upprétta mynd. Upptaka fer beint á usb lykil. Lengd kapals í trommlu er 61 mtr og 7,5mm í þvermál.

Vörunúmer: 9647163
3.507.170 kr.
Til á lager

Spennubreytir fyrir RM200

220 V Spennubreytir fyrir Seesnake RM200
Vörunúmer: 9645368
62.150 kr.