Við þökkum jákvæð viðbrögð og skilning á aðgerðum okkar í ljósi Covid19.
Opnunartími og þjónustuvilji okkar er óbreyttur en við höfum lagað starfsemina að tilmælum heilbrigðisyfirvalda.
Í ljósi COVID-19 aðstæðna viljum við upplýsa viðskiptavini að flutningsaðilar hafa fullvissað okkur um að lokanir landamæra hafi ekki áhrif á vöruflutninga á sjó og landi.
Sindri óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna afgreiðslu og lagerstarfi.
Leitað er að röskum einstaklingi með ríka þjónustulund.
Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi.