Ridgid RP210-B pressuvélin er hraðvirk og þæginleg í vinnslu. Pressar kopar, stál og PEX fittings. Hún er 5 cm styttri og 25% léttari en eldri týpan. Hægt er að snúa kjálkanum 270° sem hjálpar notenda að pressa í þröngum aðstæðum. Pressar allt að 32.000 sinnum á milli þjónustu skoðanna.
Geta: 12-35mm kopar og stál, 14-32 mm í PEX.
Snúningur á kjálka: 270°
Hleðslutæki: 230v
Þrýstingur: 24 Kn.
Vinnsluhitastig: -10° - 60°C.
Pressu tími: Ca 5 sekúndur.
Þjónustuskoðun: Aðvörunarljós kemur eftir 30.000 pressur og slekkur á sér eftir 32.000 pressur.
Kemur í tösku með hleðsutæki, rafhlöðu og 15mm, 22mm, 28mm kjöftum.