Mjúk og þægileg sýnileikapeysa með skornum endurskinsröndum til að auka hreyfanleika og öndun efnis. Svarta efnið er 100% bómull meðan sýnileika efnið er 100% pólýester.
Meðgöngu vinnubuxur eru loksins komnar. Mjúkar, teygjanlegar sem eru gerðar til að auðvelda allar hreyfingar. Þessar sýnileikabuxur eru gerðar úr 4-way stretch efni sem teyjast í allar áttir.