EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 0000

Opið alla virka daga

  8:00-17:00

Karfan þín er tóm
660.455 kr.
Staða á vöru:
  • Sérpöntun
    Þessi vara er sérpöntunarvara

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 9635148

Ridgid MicroDrain myndavélatrommlan er snilldarlausn í skoðun á skolprörum. Myndavélahausinn fer í gegnum flesta klósettlása og 40mm lása án þess að þurfa að taka lagnir í sundur. MicroDrain trommlan tengist beint við Ridgid CA-300 Myndavélina. Innbygður sendir er í 30 mtr trommlunni. Hægt að fá með eða án lengdarmæli. Fyrir 40 - 100 mm rör. Getur farið í gegnum 90° beygjur í rörum 50 mm og stærri. 30 m kapall. 512 Hz sendir. Fæst með eða án lengdarmælis. Auka hleðslurafhlaða fylgir.