Karfan þín er tóm

Sindratorfæran 2022

mánudagur, 25. apríl 2022

Að venju er það Flugbjörgunarsveitin Hellu og Akstursíþróttanefnd Umf. HEKLU sem munu gera daginn ógleymanlegan fyrir keppendur og áhorfendur. Um er að ræða 1 og 2 umferð íslandsmótsinns í torfæru semsagt 2 daga veisla
Keppni hefst kl: 11.00 báða daga
Gryfjurnar eru staðsettar við Gunnarsholtsveg
GPS: N 63° 49.807', W 20° 20.148'
Google Maps: https://goo.gl/maps/2nHvX4MnrengDPg4A
Miðarnir eru seldir við innganginn og þið getið flýtt fyrir posastíflunni með því að vera með pening. 2.500 kr hvorn dag frítt fyrir 12 ára og yngri
Áhorfendum er óheimilt að vera á vélknúnum ökutækjum á áhorfendasvæðunum.
veitingavagnar verða á svæðinu ásamt salerni.

Nánar um keppnina hér.