Karfan þín er tóm
Senda inn fyrirspurn um þessa vöru:
0 kr.
Staða á vöru:
  • Væntanlegt
    Ekki til á lager

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 9696067

Engin hausar né bakkar fylgja vélinni

Ridgid 535 snittvél þræðir rör frá 1/8"-2" og bolta frá 1/4"-2".
Vélin er með sjálherðandi haldara sem gerir vinnuna einfalda og þæginlega.


Mótor: 1,5 KW
Snúningshraði: 36 rpm eða 35/70 með 3 þrepa rofa.
Stór 6,6 ltr snittolíu tankur.
Hægt að nota með 141 gír snitthaus.
Án vagns.
Skeri týpa 820.
Rúnari týpa 341.
Auka skerhjól.
2 stk sexkants lyklar 5/32" og 3/16"