BSPT Handsnittvél frá RIDGID er kröftug handsnittvél. Auðvelt að snúa fyrsta snúning, nýr prófíll, þægileg í smurningu og plata úr steyptu stáli fyrir aukinn styrk og stöðuga þræðingu.
Ridgid 300 stakur mótor. Universal 1,5Kw einfasa mótor. Tekur rör frá 1/8" - 2", með 141 snitthaus tekur hún 2 1/2" - 4" og 161 snitthaus 4"-&. Hægt að nota með Ridgid 975,916,918 og 920 grópurum.
Ridgid 535 snittvél þræðir rör frá 1/8"-2" og bolta frá 1/4"-2". Vélin er með sjálherðandi haldara sem gerir vinnuna einfalda og þæginlega.
Mótor: 1,5 KW Snúningshraði: 36 rpm eða 35/70 með 3 þrepa rofa. Stór 6,6 ltr snittolíu tankur. Hægt að nota með 141 gír snitthaus. Án vagns. Skeri týpa 820. Rúnari týpa 341. Auka skerhjól. 2 stk sexkants lyklar 5/32" og 3/16"