UBC spíss er smíðaður úr áli utan um Boron Karbít slitrör.
Spíssinn er mjög sterkur og hentar vel í fyrir allan sand.
Góð dreifing er á þessum spíss þar sem hann stækkar alla leið fram.
En spíssin er aðeins 6,5 mm innst inni. Þvermálið heldur sér í 1000 klst.
Flokka eftir eiginleikum:
Hreinsa allt