Sög sem hægt er að saga bæði stein og stál og gengur fyrir rafhlöðu. Engin rafmagnsnúra né útblástur af mótor.
Blaðastærð er 230 mm og hægt er að saga niður í 82mm. Hægt er að setja venjulegt skurðarskífublað til að skera stál eða demantsblað fyrir stein.
Hægt er að tengja vatn við hana fyrir kælingu, og sprautast vatnið á báðar hliðar blaðsins.
Rafhlöðuhólfið er vatnshelt.
Fimm stillingar á blaðhlíf.
Rafhlöðugerð: 54V.
Kemur með tveimur 9.0Ah rafhlöðum og hleðslutæki