MicroDrain tengikapall
til að tengja CA 350 við myndavéla hjól.
RIDGID K9-102+ er minni útgáfan af FlexShaft®
Vélin er handhæg og hentar fyrir 32 - 50 mm (1 1/4" - 2") rör
Nælonhúðaður barki
Lengd: 15,2 m (50 ft.)
Þvermál: 6 mm (1/4")
RIDGID K9-12 FlexShaft® klóakhreinsir
Vélin er handhæg og stjórnað með borvél
Hentar fyrir 32 - 50 mm (1 1/4" - 2") rör
K9-204+ FlexShaft® klóakhreinsir frá Ridgid hentar fyrir stærri verkefni
Nælonhúðaður barki fyrir 50 - 100 mm (2" - 4") rör
Lengd: 21,3 m (70 fet)
Þvermál: 8 mm (5/16")
RP115 pressfittingsvél frá Ridgid með SlimGrip
Kjaftur: M15, M18 og M22 15 kN
Frábær og nett pressuvél sem hægt er að tengja við síma eða spjaldtölvu með Bluetooth og nálgast þannig ýmsar upplýsingar um tækið
350° snúningur á kjálka
Vökvatjakkur skilar 19kN. og pressar á 3 sek.
Geta: 12 - 35 mm rör úr kopar eða ryðfríu stáli og 12 - 40 mm PEX og marglaga rör
Rafhlaða: 18 V 2.5Ah Li-Ion eða snúra
Þyngd: 1,97 kg (með 18V 2.5Ah rafhlöðu)