Armband með taug fyrir verkfæri
Lengd: 500 mm
Hentar fyrir allt að 2 kg
EVA'LAD 2 upprúllanlegur björgunarstigi frá KRATOS
Lengd: 6 m
Fallvarnarsett frá KRATOS
Fallvesti með D-hring á baki og tengitaug 1,8 m með höggdeyfi
Fallvarnarsett frá KRATOS
Stillanlegt belti með 1 D-hring á baki, 2 stál karabínur með skrúfulæsingu 25 kN og 1,5 m tengitaug
Vottanir: EN361:2002 / EN354:2002 / EN362:2004 Class B
Fallvarnarsett frá KRATOS með bakpoka 12L
D-hringur á baki og 2 D-hringir í mitti
Öryggislína með bremsukrók, stál-karabína, festilína og bakpoki
Festipunktur M12 frá KRATOS úr ryðfríu stáli
Styrkur: 22 kN
Þráður: 115 mm
Þvermál: M12
Efni: Ryðfrítt stál 304
Vottun: EN 795:2012 Type A
Færanlegur festipunktur M20 frá KRATOS
Þráður: 110 mm
Vottun: EN 795:2012 Type A
Stöðuálag: EN 795:2012: 12 kN
FLY'IN 1 fallvarnarbelti frá KRATOS
Stillanlegt yfir læri, axlir og brjóstkassa
D-hringur á baki úr áli sem dregur úr líkum á tæringu
Stærð: L - XXL
Hámarks þyngd notanda: 140 kg
Litur: Grænn / Svartur
Vottun: EN 361:2002
FLY'IN 4 fallvarnarbelti frá KRATOS
Staðfestingarlykkjur á hlíðum og að aftan
Stillanlegt yfir læri
Lykkjur úr áli sem dregur úr tæringu
Hámarksþyngd notanda: 140 kg
Stærð: L-XXL
Helixon fallvarnarblökk frá KRATOS
Ryðfrír 10m vír
Hlíf úr höggþolnum Polymer
Hámarks þyngd notanda 140 kg
Eingöngu fyrir lóðrétta notkun - Factor 2
Fallvörn virkjast: > 6 kN
Vottun: EN 360:2002 + EN 360:2002 §4.6, ATEX Directive 2014/34/EU
Ístöð frá KRATOS
Ólar sem eru einfaldar í notkun og ætlað er að draga úr álagi á þrýstisvæði þegar unnið er í línu
Fest í belti og þér kleift að standa í línunni
Stál karabína frá Kratos með snúningslæsingu
Opnun: 16 mm
Styrkur: 25 kN
Vottun: EN362 : 2004 Classe B
Stál karabína frá Kratos með skrúflæsingu
Opnun: 18 mm
Styrkur: 25 kN
Vottun: EN362 : 2004 Classe B
Karabína úr stáli frá Kratos með þrefaldri snúningslæsingu
Opnun: 22 mm
Styrkur: 40 kN
Vottun: EN 362:2004 Class B
Stálkrókur frá KRATOS með smellulæsingu
Opnun: 60mm
Styrkur: 23 kN
Vottun: EN 362:2004 Class T, EN 12275 Class K/T
Olympe-S2 útdraganleg 2m fallvarnarlína frá KRATOS
Hámarks þyngd 140 kg lóðrétt og lárétt notkun - Factor 2
Fallvörn virkjast: > 15 kN
SPEED-AIR 2 fallvarnarbelti frá KRATOS með 2 tengipunktum
Stillanlegt yfir læri og brjóstkassa
D-hringir úr stáli á baki og að framan
Stærðir: S/M og M/L
Hámarks þyngd notanda: 140 kg
Litur: Grænn / Svartur
Vottun: EN 361:2002
Staðsetningarlína frá KRATOS með gripi
Hámarks lengd: 4 m
Vottun: EN358:1999
Tengitaug frá KRATOS með stálkrók
Lengd: 1,8 m
Styrkur: 22 kN
Vottun: EN354:2010
Triton fallvarnarblökk frá KRATOS
Ryðfrír 10m vír
Hlíf úr höggþolnum Polymer og klædd ryðfríu stáli
Hámarks þyngd notanda 140 kg
Fallvörn virkjast: > 6 kN
Vottun: EN 360:2002, IEC 60529 (IP68), ATEX Zone 1
Verkfæralína frá KRATOS með teygju
Hámarks lengd: 1,3 m
Karabína úr áli með 15 mm opnun
Hentar fyrir allt að 5 kg
Tvöföld verkfæralína frá KRATOS með teygju
Hámarks lengd: 1,3 m
Karabína úr áli með 15 mm opnun
Hvor lína hentar fyrir allt að 5 kg
VYSKA staðsetningarlína frá KRATOS með gripi
Stálkrókur með 22 mm opnun og smellulæsingu | EN 362:2004 class T
Stálkarabína með 17 mm opnun 25 kN | EN362 : 2004 Classe B
Lengd: 10 m
Vottun: EN 358:2018, EN 795:2012 Type B, EN 795:2012 Type C