TOWER 5 CONNECT er öflugur og meðfæranlegur turn.
Þrífótur með tveimur kösturum sem skila 5000 lúmen.
Hækkanlegt í allt að tvo metra. Ljósin eru stillanleg og hægt að snúa þeim í allar áttir.
Hægt er að nota rafhlöður frá helstu verkfæraframleiðendum. T.d. Dewalt, Milwaukee, Bosch, Makita og fleiri rafhlöður með sér millistykki.
Kostir við TOWER 5 CONNECT
- Fyrirferðarlítið þegar búið er að brjóta saman
- Frábær lýsing 5000 Lumen
- Passar á rafhlöður helstu verkfæraframleiðanda með millistykki
- Stillanlegur þrífótur í allt að 2 metra hæð.
- Þyngd 5,2 Kg
- IP30
- IK07