D27107 Veltisögin frá DeWALT sem kemur með 305 mm blaði og 2000W er nýjasta kynslóð TGS vélsaganna sem sameina kúttsög með nægjanlega orku og getu til að snúa í borðsög.
Rafrænn pakki veitir gegnheila yfirálagsvörn og stöðuga keyrslu fyrir bestu frammistöðu, 305 mm blað veitir allt að 155 mm djúpan
skurð og hjól auðvelda alla færslu fram og til baka á vinnustað.
Afl:2000W
Blað:305mm
Halli:48°
Gráður: 48°/48°
Þyngd: 40 kg
ATH: Sögin þarf 13A tregt öryggi (c)