EN
Fyrirtækið

Skiptiborð

  575 9300

Opið alla virka daga

  8:00-18:00

Karfan þín er tóm

Þjónustusamningur

Viðskiptavinum okkar stendur til boða að gera
þjónustusamninga sem fela í sér að við sjáum um daglegan
rekstur tækja. t.d Loftpressur þurfa reglubundið viðhald, skipta
þarf um olíur, síur og annað á ákveðnum tímum.

Þegar gerður er þjónustusamningur þurfa viðskiptavinir ekki
að hafa áhyggjur af slíku. Við fylgjumst með notun tækis
og sjáum um viðhald þegar þörf er fyrir þjónustuna.
þannig er hægt að lengja líftíma tækja töluvert.

Þjónustuverkstæði

Á þjónustuverkstæði Sindra starfa nú 6 manns,
fjórir við viðhald tækja og tveir í varahlutaþjónustu.
Rekin er öflug varahluta-þjónusta fyrir vörumerki okkar
svo sem, Atlas Copco, DeWalt, Ridgid, Lincoln o.fl

Viðhald tækja: Fjórir starfsmenn eru í þjónustu og viðhald
tækja fyrir viðskiptavini Sindra. Áhersla er lög á hraða og 
örugga þjónustu þannig að tæki og vélar viðskiptavina komist
í rekstur að nýju sem allra fyrst.  
 

Hafa samband við þjónustuverkstæði