Regnbuxur, vind- og vatnsheldar með límdum saumum.
Gott snið með teygju og streng í mitti, stillanlegar skálmar með smellum.
Endurskinsrönd á fram- og bakhlið. Vottaðar gegn slæmu veðri samkvæma EN 343, 3.1.
Efni:100% polyester, PU coated, vind- og vatnsheldar, öndun,185g/m². Oeko-Tex®100 vottað
Stærðartafla
Vottanir
