Léttur regnjakki með síðu baki og stillibandi. Jakkinn er þunnur og sveigjanlegur. Hettuna er hægt að stilla og taka af. Ermarnar erum með stillanlegum frönskum rennilási. Vottað fyrr slæmt veður samkvæm EN 343, Class.3.1 staðli.
Tveir vasar að framan og sterkur tvístefnu rennilás sem fer alla leið upp í háls.
Faldar endurskinsrendur eru í efninu, á kálfum, ermum og á baki til að tryggja sýnileika.
Efni: 100% polyester, PU húðaður, vind- og vatnsheldur, 185g/m². Oeko-Tex®100 vottað efni.
Litur: Svartur
Stærðartafla
Vottanir
