Striker skeljakki úr teygjanlegu efni frá BLÅKLÄDER með endurskini
Þægilegur skeljakki úr teygjuefni með góðri öndun, tilvalinn sem þriðja lagið
Vind- og vatnsheldur, með límdum saumum og fastri hettu
Þriggja laga uppbyggingu sem veitir fullkomna samsetningu af vind- og vatnsheldni
Rennd op í handarka semn veita meiri loftun þegar þörf er á
Veitir aukan vernd gegn veðri og vindum
Rúmgóðir vasar með vatnsheldum rennilás
Stærðir: M - 2XL
Litir: Grænn, Svartur
Vottun:
EN 343, Class 4,4
Efni:
83% polyamide, 17% elastane, 4-way teygja, 3-laga efni, límdur, vatnsheldni 15.000mm, vindheldur, öndun Ret 14,6, 190 g/m²
Eiginleikar:
Vatns- og vindheldur jakki úr 4-way teygjanlegu efni, með límdum saumum og rennilásum
Hetta:
Föst með stillingum
Vasar:
Stórir brjóstvasar með vatnsfráhrindandi rennilásum
2 innri vasar
Vasi á vinsri ermi með vatnsfráhrindandi rennilás