Vetrarúlpa frá BLÅKLÄDER úr teygjanlegu efni með endurskini
Þægileg vetrarúlpa með góðri öndun
Vind- og vatnsheld, með límdum saumum og rennilásum og fastri, stillanlegri hettu
Þriggja laga uppbyggingu sem veitir fullkomna samsetningu af vind- og vatnsheldni
Rennilás í handarkrika semn veitir meiri loftun þegar þörf er á.
Veitir aukna vernd gegn veðri og vindum
Rúmgóðir vasar með vatnsheldum rennilásum
Stærðir: M - 2XL
Litir: Grænn, Svartur