Þunnir og þægilegir hanskar úr ull. Það er hægt að nota þá staka eða innanundir aðra hanska í köldum aðstæðum.
Ullin veitir frábæra einangrun með rakalosandi eiginleikum sem halda höndunum heitum og þurrum
Hanskinn er með snertiskjávirkni á þumalfingri og vísifingri
Mælt er með að taka ytri vinnuhanska númeri stærri ef hanskarnir eru notaðir innanundir aðra vinnuhanska.
Þessir hanskar eru vottaðir samkvæmt “Responsible Wool Standard” sem tryggir velferð sauðfjár og beitilanda í gegnum alla aðfangakeðjuna.
Vottun:
EN 388 (1131X) PPE kat 2
EN 511 (X1X) PPE kat 2
Efni: 66% Ull, 24% Polyamide, 7% Elastane, 3% Trefjar
Stærðir: 9 - 10
Litur: Svartur