Heldur á þér hita þegar kuldaboli glefsar. Fóðraðar buxur úr vind- og vatnsheldu efni. Buxurnar eru með hærra mitti að aftan, hliðarrennilása sem ná upp að hné og snjóhlífar að innanverðu sem hægt er að opna. Á meðal annarra góðra eiginleika má nefna teygjuaxlabönd sem hægt er að losa og endurskin á rassvösum og meðfram skálmum.
Vottaðar samkvæmt stöðlunum EN 342 um hlífðarfatnað fyrir köld veðurskilyrði, ásamt jökkunum 4886 og 4881, og EN 343 um hlífðarfatnað fyrir slæm veðurskilyrði. Naglavasar, flík nr. 2183, eru seldir sér.
100% pólýester,oxford,teygjanlegur,lagskiptur,vatnsheldur 15.000 mm,vindheldur,öndun
4000 g/m²/24H,200g/m²
Litur: Svartur
Stærðartafla
Þvottaleiðbeiningar





Vottanir

