Háir fóðraðir öryggisskór STORM frá BLÅKLÅDER úr vatnsheldu leðri.
Skórnir eru með fóðri úr ull/pólýester og Thinsulate™ einangrun sem kemur sér vel á köldum vetrardögum. Þeir eru með naglavörn og plasttá, með stýrkingu á hæl og tá. Skórinn er olíuþolinn og með stöðurafmagnsvörn ESD.
Stærðir: 35 - 48
Litir: Brún/Svartur og Svartur
EN ISO 20345:201 S7S SRC HRO WR CI
Helstu eiginleikar:
- Vatnsheldur með himnu sem heldur fótunum þurrum allan daginn
- Freelock kerfi sem gerir auðvelt að fara í og úr skónum
- Sveigjanleg naglavörn sem stenst kröfur PS staðals (3 mm naglar)
- PU froða í sóla í tveimur þéttleikum fyrir hámarks stuðning og þægindi
- Hálkuþolinn nitrilgúmmísóli sem veitir frábært grip á snjó og ís
- Innleggi úr mjúku PU efni með hlýju fóðri fyrir aukin þægindi