Fjölhæfur 16OZ klaufhamar með boginn klauf fyrir almenna smíði og innréttingasmíði. Einföld leið til að fjarlægja ýmsa nagla og hefti með raufum á hlið hamarsins.
Sjúkrakassi sem passar á T-STAK kerfið. Einnig hægt að setja tough case boxin á kassann.
Kassinn inniheldur það helsta sem þarf í fyrstu hjálp.
Barki fyrir K9-204+ FlexShaft® klóakshreinsi frá RidgidLengd: 21,3 m