Límband frá HPX með endurskini
Breidd: 19 mm
Lengd: 1,5 m
Litur: Gulur
Veitir sýnileika og aukið öryggi í myrkri eða í slæmu veðri
Sterkt endurskin
Hentar t.d. til á bifreiðar, reið- og/eða bifhjól o.fl.
- Lím: akrýl leysiefnagrunnur
- Burðarlag: PE húðaður klútur
- Hámarkshiti: 82 °C
- Límstyrkur: 15 N/25 mm
- Þykkt: 0,11 mm