BSPT Handsnittvél frá RIDGID er kröftug handsnittvél. Auðvelt að snúa fyrsta snúning, nýr prófíll, þægileg í smurningu og plata úr steyptu stáli fyrir aukinn styrk og stöðuga þræðingu.
Ridgid þráðlaus sendir. Hægt að festa framan á klóakhreynsibarka eða háþrýstislöngu með réttu breytistykki. Blikkandi LED ljós gefur til kynna að sendir sé virkur. Þarf 1 stk AAA rafhlöðu.