Undirsinkaðar tréskrúfur fyrir krefjandi aðstæður
Henta fyrir rammaeiningar og grindarbjálka (sperrur, burðarvirki) úr gegnheilum við, límtré, CLT, LVL og öðrum þéttum viðartegundum
Sérstök 20 μm fljölþátta C4 EVO húð með yfirborðsmeðferð úr epoxýkvoðu og álflögum
Lengd (L): 70mm
Þráður (b): 40mm
Þvermá (d1): 6mm
Drif: TX30
Magn: 100 stk.