Hágæða málningarlímband frá HPX
Breidd: 25mm
Lengd: 25m
Litur: Appelsínugult
Hentar fyrir skarpar brúnir
Loðir vel við málma, gler, plast og gúmmí
Þolir leysiefni
UV-þolið, skilur ekki eftir leifar á flestum flötum ef það er fjarlægt innan 4 mánaða frá notkun
Hentar einnig fyrir bílamálun og -viðgerðir