Tvöfaldur akrýllímborði með miklum límstyrk
Hentar fyrir þungar byrðar
Loðir vel við málma, gler og flestar plastefni
Þolir raka og hentar jafnt til notkunar innan og utan dyra
Getur komið í staðinn fyrir skrúfur, suðu og fljótandi lím
Breidd: 25mm
Lengd: 1,5m
Lituur: Svartur
- Límefni: akrýl
- Burðarlag: akrýl frauð
- Hámarkshiti: 93 °C (allt að 150 °C í stuttan tíma)
- Límstyrkur: 53 N/25 mm
- Þykkt: 1,10 mm