WD-40 smurefni er alhliða fjölnota smurefni í spreybrúsa.
WD-40 er smurefni sem flestir þekkja og stendur fyrir sínu.
Hentar mjög vel til þess að smyrja, verja gegn ryði og tæringu ásamt því að losa ryðgaða hluti.
Efnið er einnig rakafráhrindandi og verndar yfirborð flatarins.
WD-40 er líka tilvalið til þess að þrífa fitu, olíu, klístur og önnur óhreinindi
Stúturinn á brúsa er sérhannaður svo hægt sé að stilla á bæði úða og mjóa bunu (e. focused)