Eðliseldþolinn jakki úr þægilegu efni með bestu mögulegu vörn gegn bráðnu áli.
Efnið hefur ennfremur góða mótstöðu gagnvart öðrum bráðnum málmum.
Falinn rennilás að framan og tölur. Hár kragi og útvíkkað bak sem veitir sérstaka vörn.
Brjóstvasar með lokum, falinn lyklakippuhaldari undir hægri loka. Ól fyrir penna/verkfæri.
Rúmgóðir hliðarvasar með lokum. Stillanlegar ermalíningar með smellum. Endurskinsmerki á ermum og yfir axlir.
Litur: Blár/Gulur
Vottaður fyrir:
EN ISO 11612: A1+A2 B1 C1 D3 E3 F1,
IEC 61482-2: CL.1
Ljósbogavörn: 9,5 cal/cm²
Vönduð vara
873: Magma C, 370 g/m², EN ISO 11611 CL.2, ISO 9185 Cryolite, LOI: 25,9%
874: Fluorescent, Magma HV, 375 g/m², EN ISO 11611 CL.2, ISO 9185 Cryolite, EN ISO 20471, LOI: 33,4%
Stærðartafla
Vottanir
