Hlýr og áberandi vetrarjakki. Jakkinn er með vatteruðu fóðri og slitsterku,vind- og vatnsheldu ytra byrði með límdum saumum, sem og svæðum í dökkum lit þar sem mestar líkur eru á óhreinindum. Til að auka frelsi til hreyfinga er hann með tvöföldum rennilás,beygðum ermum og síðu baki. 50 mm breiðir endurskinsborðar til að auka sýnileika Vottað samkvæmt EN 342, EN 343, flokki 4,1, EN ISO 20471 Class II
100% polyester, twill, stretch, laminated, vatnsheldni 11.000 mm, vindheldur, 150g/m². Vind- og vatnshelt efni sem andar.