Regnbuxur í sýnileika sem henta erfiðum aðstæðum þar sem mikið reynir á. Buxurnar eru regn- og vindheldar með límdum saumum. Gott snið með teygju í baki og axlarböndum sem hægt er að fjarlægja og smellur á skálmum.
Buxurnar eru styrkar á hnjám og kálfum. Vottaðaðar gegn slæmu veðri samkvæmt EN343, Class 3.1 og sýnleikastaðall Classi 2 samkvæmt EN ISOO 20471. Auðvelt er að komast í vasa, vasi fyrir tommustokk og hnífahaldari ásamt festingu fyrir naglavasa.
Efni: 100% polyester, PU húðað, vind- og vatnshelt, breathable 240g/m². Oeko-Tex®100 certified material.
EN 343, Class 3.1
EN ISO 20471, Class 2
Combination Certification Z
Stærðartafla
Vottanir
