Léttur vetrarjakki í áberandi lit sem auðvelt er að hreyfa sig í og hefur marga eiginleika sem henta í köldu veðri. Jakkinn er með léttu netfóðri sem gerir hann sveigjanlegri og heldur á þér hita. Endurskin á öxlunum tryggir góðan sýnileika, jafnvel ofan frá. Fæst einnig með hettu úr sýnileikaefni sem er smellt á (tegund 2165 með léttu fóðri eða 2166 með netfóðri). Vottaður samkvæmt stöðlunum EN 343, flokki 3.1 og EN ISO 20471 XS-S, flokki 2, M--> flokki 3,um áberandi
hlífðarfatnað.
Hægt að kaupa hettu á jakka vörunúmer- BLA-2166
100% polyester, oxford, teygjanlegur, lagskiptur, vatnsheldur 10.000 mm, vindheldur, öndun
4000 g/m²/24H, 200g/m²
Stærðartafla
Vottanir
